Frjálsar 
 
 

 

Vor 2014

 
Frjálsíþróttaæfingar hefjast mánudaginn 6. janúar og lýkur 14. maí.
Við bjóðum upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir börn í 1.-10. bekk.
 
Frjálsíþróttaæfingar fyrir 1.-4. bekk 
eru á mánudögum og miðvikudögum kl 14:45-15:45

Frjálsíþróttaæfingar fyrir 5.-10. bekk 
eru á mánudögum kl 16:45-17:45 og miðvikudögum kl 15:45-16:45

 
Þjálfari: Halldór Lárusson
s: 778-5500   netfang: [email protected]
 

 

Öllum nýjum iðkendum er velkomið að prufa í tvö skipti. 
Eftir það þarf að skrá nýja iðkendur hér vinstra megin á síðunni undir skráning iðkenda.