Miðvikudagur 24. júní – Hreinsunardagur!
Allir taka til í nærumhverfi sínu.
Hægt að fá ruslapoka í Áhaldahúsinu og hinir frábæru starfsmenn Áhaldahússins sækja ruslapokana við lóðamörk á fimmtudagsmorgni.
15.00-17.00 | Aðstoð við kassabílagerð | Í portinu við áhaldahúsið |
20:00 | Gróðusetning | Esjurætur |
Fimmtudagur 25. júní – Tökum til hendinni og skreytum!!!
Litastjórar hvetja til skreytinga, hvaða litur hefur vinninginn þetta árið?
Götugrill??!!
8.00-12.00 | Ruslapokar sóttir við lóðamörk |
Föstudagur 26. júní – Sull, gleði og skemmtun!!
16.00-17.00 | Vatnsblöðru-skotbolti | Battavellinum |
18.00-19.00 | Sápubolti | Íþróttavöllurinn |
20.00-22.00 | Sundlaugapartý – Tónlistaratriði Frítt í sund! |
Klébergslaug |
Laugardagur 27. júní – Skemmtileg og fjölbreytt dagskrá, eitthvað fyrir alla!
11:00 | Víðavangshlaup UMFK | Klébergslaug |
13:00 | Messa við Esjuberg á vegum Sögufélagins | Esjuberg |
13:00 | Skrúðganga-Furðuhöfuðfatakeppni Óvænt uppákoma í skrúðgöngunni |
Skrúðgangan hefst á róló og endar við Fólkvang |
13.00-16.00 | Kaffihús á vegum 10. bekkjar Klébergsskóla | Fólkvangur |
13.00-16.00 | Listaverkasýning Leikskólans Bergs | Fólkvangur |
14:00 | Tilkynnt um vinningshafa í ljósmyndasamkeppni Hverfisráðs | Fólkvangur |
14:10 | Tilkynnt um sigurvegara í höfuðfatakeppnini frá skrúðgöngunni | Fólkvangur |
14:20 | Íris og Raggi syngja og spila | Fólkvangur |
14:30 | Helmuth og Petra María syngja og spila | Fólkvangur |
14-16 | Áttan # ekki komin nákvæm tímasetning—fylgist með á Facebook!! | Fólkvangur |
13.00-16.00 | Hestar- hægt að fá að fara á bak | Við Fólkvang |
Klifurveggur | Við Fólkvang | |
Leiktæki frá ÍTR | Við Fólkvang | |
14.00-16.00 | Björgunarsveitin Kjölur fjörhjól | Í nágrenni Fólkvangs |
16:00 | Kassabílarallý og dómaramútur | Við Klébergsskóla |
19:00 | Grill | Róló |
20:00 | UMFK – leikar | Róló |
21.00-24.00 | Trúbador og bálköstur | Róló |
21.30 | Tilkynnt um vinninghafa í UMFK leikum | Róló |
Sunnudagur 28. júní – Sjóþema, upplagt að prufa eitthvað nýtt
13.00 | Sjósundskynning | Klébergslaug |
17.00-19.00 | Kajak kennsla, umsjón Anna F. | Klébergslaug |