Æfingar hefjast mánudaginn 30 ágúst. Æfingatafla er í linknum fyrir neðan.

æfingatafla2021-2022

Nýtt skráningarkerfi er tekið upp í vetur, er það hugsað til þess að einfalda starf félagsins, bæta samskipti þjálfara og foreldra og svo utan umhald verði betra. Kerfið er í þróun hjá okkur en það er hægt að skrá iðkenndur hér

Einnig er valið um hvernig eigi að greiða, hægt er að nýta frístundastyrk, fá greiðsluseðil eða greiða með korti. Ef þið lendið í vandræðum sendið tölvupóst á [email protected].

UMFK heldur æfingagjöldum í sömu upphæð og undafarin 3 ár eða 25.000 á önn. Ef skráð er í meira en eina íþrótt þá reiknast 100% afsláttur af grein númer 2. Grunngjaldið er þó alltaf 25.000.

Nánari leiðbeiningar eru hér