Æfingagjöld og skilmálar
Æfingagjöld haustið 2025Verðskrá og skilmálar
Aðeins er innheimt eitt gjald fyrir hvert barn hjá Ungmennafélag Kjalnesinga og hægt að taka þátt í öllum þeim íþróttagreinum sem í boði eru fyrir þann aldurshóp. Æfingagjaldið er kr. 37.500 á önn, kr. 75.000 á ári, innheimt tvisvar á ári – fyrir haustönn og fyrir vorönn. Æfingagjöldin verða innheimt í gegnum abler. Athugið að eftirfarandi fellur ekki undir þetta:- Námskeið sem auglýst eru sérstaklega
- Sumarnámskeið UMFK