7.flokkur 

 
 

 

 

Æfingar á vorönn 2012 hefjast þriðjudaginn 16. janúar – 31. maí.

Æfingar eru á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 15:00

Æfingagjöld fyrir vorönn kr. 20.000.

 
Þjálfarar er: Hörður og Nökkvi

    

skráning fer fram hér á netinu. Vinstra megin á síðunni undir skráning iðkenda.

 


 
Haust 2011

 

Æfingar hefjast 1. september – desember.   7.fl. er fyrir börn fædd ´04-´05 (1 og 2 bekkur) 

skráning fer fram hér á netinu, vinstra megin á síðunni undir skráning iðkenda.

Æfingagjald fyrir haustönn 15.000 kr.

 

Þjálfarar verða Alexander Aron s: 698-1628 og Nökkvi Fjalar s: 866-7210

 
 
Fyrir hönd UMFK

Hörður Heiðar Guðbjörnsson . Íþrótta- og tómstundafulltrúi á Kjalarnesi.

s: 846-2449   netfang: [email protected]

 

Öllum nýjum iðkendum er velkomið að prufa í tvö skipti. 
Eftir það þarf að skrá nýja iðkendur hér vinstra megin á síðunni undir skráning iðkenda. 


     Æfingar á vorönn 2011 hefjast 10. janúar – 31. maí.

    Æfingar hjá 7 flokk (1 og 2 bekkur)

 

   mánudögum kl. 15:15 – 16:15 (inni)

   miðvikudagar kl. 15:15 – 16:15 (inni) sameginleg æfing með 6.flokk

   fimmtudagur kl. 15:15 – 16:15 (inni)

    Æfingagjöld fyrir vorönn kr. 20.000. fullt gjald.

    Annað barn er með 15% afsl. =17.000 kr og þriðja barn með 30% afsl. =14.000 kr

  

   skráning fer fram hér á netinu, vinstra megin á síðunni undir skráning iðkenda.

   Þjálfari: Alexander Aron   S: 698-1628

  


  

    Æfingar Hefjast 13. september – 17. desember 2010

    Knattspyrna 6. – 7. flokkur,  börn fædd 2001 – 2004

    Æfingar verða á

    mánudögum frá kl.16 – 17 Útiæfing

    Þriðjudögum frá kl. 15:15 – 16:15 og

    fimmtudögum frá kl. 15:15 – 16:15

    Æfingagjöld fyrir haustönn kr. 14.000

    Æfingagjöld ef um systkinaafslátt er að ræða kr. 11.200

   Þjálfari: Alexander Aron   S: 698-1628             þjálfari tekur á móti skráningarblöðum

    [email protected]  


   2010 æfingar  janúar – maí verða á:

  
   þriðjudögum   kl. 14:30-15:30 
   fimmtudögum kl. 14:30-15:30

  
  Æfingagjald fyrir janúar – maí 2010 verður 16.000,-

  Nú sér Nökkvi um þjálfun 7. flokks og hann hlakkar til að sjá ykkur krakkar!
  
  Verið dugleg að mæta!