Æfingar á vorönn 2012 hefjast þriðjudaginn 16. janúar – 31. maí.
Æfingar eru á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 15:00
Æfingagjöld fyrir vorönn kr. 20.000.
Þjálfarar er: Hörður og Nökkviskráning fer fram hér á netinu. Vinstra megin á síðunni undir skráning iðkenda.
Haust 2011
Ekki hafa margar stelpur verið í fótbolta hjá okkur ennþá, nú skal úr því bætt.
Nú bjóðum við uppá sér tíma fyrir stelpurnar, til að byrja með höfum við 7.,6. og 5. flokk saman og sjáum svo til hvort nógu margar stelpur mæti til að hægt sé að skipta flokkunum upp.
Æfingar hefjast 1. september
skráning fer fram hér á netinu.
Allir nýjir iðkendur eru velkomnir að prufa í tvö skipti.Eftir það þarf að skrá nýja iðkendur hér vinstra megin á síðunni undir skráning iðkenda.
Æfingagjald fyrir haustönn 15.000 kr.Þjálfarar verða: Alexander Aron s: 698-1628 og Nökkvi Fjalar s: 866-7210Bloggsíða: http://umfkknattsp.blogcentral.is/
Æfingar verða ámiðvikudögum kl 15 – 16.föstudögum kl 14 – 15.laugardögum kl 11 – 12.Fyrir hönd UMFKHörður Heiðar Guðbjörnsson . Íþrótta- og tómstundafulltrúi á Kjalarnesis: 846-2449 netfang: [email protected]
Börn fædd 1997-1998
mánudagar kl. 15:00 – 16:00 (úti)
miðvikudagar kl. 16:15 – 17:15 (inni)
fimmtudagar 13:30 – 14:30 (inni)
Æfingagjöld fyrir haustönn kr. 20.000.
Annað barn er með 15% afsl. =17.000 kr og þriðja barn með 30% afsl. =14.000 kr
skráning fer fram hér á netinu. Vinstra megin á síðunni undir skráning iðkenda.
Þjálfari: Bernharð Antoniussen kennari s: 692-0472
Börn fædd 1997-1998 æfingar hefjast 13. september – 17. desember 2010
Æfingar verða á
mánudögum frá kl. 15:00 16:00 Útiæfingar
miðvikudögum frá kl. 16 17
fimmtudögum frá kl. 13:30 14:30
Æfingagjöld fyrir haustönn kr. 14.000
Æfingagjöld ef um systkinaafslátt er að ræða kr. 11.200
Þjálfari: Bernharð Antoniussen kennari s: 692-0472
þjálfari tekur á móti skráningarblöðum.
